Myndaalbúm

Nýjustu albúmin

Guðsþjónusta með Kór Vogask...

Það var mikið um að vera í kirkjunni í dag. Kór Vogaskóla leiddi söng og Jón Stefánsson var organisti. Sr Guðbjörg þjónaði og sýning var á höklum sem Herder Andersen saumaði og gaf kirkjunni fyrir fáum árum, en Herder varð áttræður í gær. Barnastarfið var mjög vel sótt. Ljósm. Anna.

Dagsetning: 24.11.2013

Fjöldi mynda: 71

Prjónakaffi í Spilavinum.

Svanhildur og Linda spilavinir, af elskusemi buðu prjónahópnum að hittast í Spilavinum. Ljósm. Anna

Dagsetning: 16.11.2013

Fjöldi mynda: 14

Fjölskylduguðsþjónusta.

Skemmtileg fjölsótt guðsþjónusta. Krúttakórinn, um 70 4-7 ára börn sungu og Guðfinnur Sveinsson var organisti. Jóhanna Gísladóttir, Kristín Sveinsdóttir, Snævar Andrésson og Oddur Bjarni Þorkelsson stýrðu starfinu. Ljósm. Anna.

Dagsetning: 10.11.2013

Fjöldi mynda: 57

Nóvemberbasar kvenfélagsins...

Skemmtilegur basardagur í alla staði og vel sóttur. Bestu þakkir til allra sem sóttu basarinn og styðja við starf kvenfélagsins. Ljósm. Helga, Helena, Anna L. og Anna Þ.

Dagsetning: 09.11.2013

Fjöldi mynda: 60

Flottur nóvember fundur kve...

Skemmtilegt kvöld við söng Graduale Future, tískusýningur frá Laura Ashley og glæsilegt veisluborð, sem var um leið keppni um besta réttinn. Ljósm. Helga, Guðrún og Anna.

Dagsetning: 05.11.2013

Fjöldi mynda: 59

Prjónakaffi í heimsókn hjá ...

Prjónasamveran í Lágafellssókn heimsótti okkur í prjónakaffinu síðasta vor og nú var okkur boðið til þeirra. Móttökurnar voru hlýlegar, veisluborðið glæsilegt og kvöldið afar skemmtilegt. Ljósm. Anna.

Dagsetning: 02.11.2013

Fjöldi mynda: 42

Aðrir flokkar

2010

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
2009

Fjöldi albúma: 12

Skoða albúm í flokki
2008

Fjöldi albúma: 46

Skoða albúm í flokki
2007

Fjöldi albúma: 45

Skoða albúm í flokki
2006

Fjöldi albúma: 8

Skoða albúm í flokki
Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 15
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 431875
Samtals gestir: 54385
Tölur uppfærðar: 17.12.2018 00:51:52