Myndaalbúm

Nýjustu albúmin

Prjónakaffi, argentínsk ull...

Inga Hrönn Guðmundsdóttir kom og kynnti alls kyns garn og prjóna. Skemmtilegt vel sótt prjónakaffi. Ljósm. Anna

Dagsetning: 27.10.2009

Fjöldi mynda: 41

Guðbrandsmessa 18.okt.2009.

Sr Jón Helgi Þórarinsson, sr. Kristján Valur Ingólfsson, sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum og Jón Stefánsson, kantor kirkjunnar önnuðust messugjörð sem var skv. 400 ára gömlum hætti eftir grallara Guðbrands biskups. Fjöldi manns kom í kirkjuna. Ljósm. Anna.

Dagsetning: 18.10.2009

Fjöldi mynda: 38

Prjónað og spjallað 28.sept...

Flokkur:

Dagsetning: 12.10.2009

Fjöldi mynda: 9

Leiðbeiningarstöð heimilann...

Eygló Guðjónsdóttir kom og sagði okkur frá starfinu og afhenti okkur spjöld með ýmsum gagnlegum upplýsingum um heimilishald, bakstur, uppskriftir og fleira. Afar fróðlegt. Ljósm. Anna.

Dagsetning: 12.10.2009

Fjöldi mynda: 9

Fyrsti fundur kvenfélagsins...

Nanna Rögnvaldardóttir, matgæðingur og rithöfundur kom og kynnti matreiðslubókina sína og eldaði frábæran mat. Fylgst var með af miklum áhuga. Ljósm. Anna.

Dagsetning: 07.10.2009

Fjöldi mynda: 49

Fermingarfræðsla haust 2009...

Börnin koma öll saman sex sinnum fyrir jól og er skipt á þrjár stöðvar í safnaðarheimili og kirkju. Þar vinna þau ákveðin verkefni og færast svo yfir á næstu stöð. Þannig kynnast þau öll sömu vinnu. Ljósm. Anna.

Dagsetning: 27.09.2009

Fjöldi mynda: 37

Aðrir flokkar

2010

Fjöldi albúma: 5

Skoða albúm í flokki
2009

Fjöldi albúma: 12

Skoða albúm í flokki
2008

Fjöldi albúma: 46

Skoða albúm í flokki
2007

Fjöldi albúma: 45

Skoða albúm í flokki
2006

Fjöldi albúma: 8

Skoða albúm í flokki
Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 27
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 404091
Samtals gestir: 53657
Tölur uppfærðar: 21.8.2018 16:25:36